Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. apríl 2009 Prenta

Kjörfundur í Árneshreppi.

Kjörstjórn Árneshrepps.
Kjörstjórn Árneshrepps.
1 af 2
Kjörstaður í Árneshreppi var opnaður kl 10.30 vegna alþingiskosninga 25.apríl 2009 og er kosið í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.

Á kjörskrá eru 42.

Karlar eru 24 og konur eru 18.
Á myndinni er Þórolfur Guðfinnsson-Guðmundur Þorsteinsson og Hrefna Þorvaldsdóttir,á myndina vantar formann Kjörnefndar Ingólf Benediktsson hann var við snjómokstur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón