Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. apríl 2009
Prenta
Kjörfundur í Árneshreppi.
Kjörstaður í Árneshreppi var opnaður kl 10.30 vegna alþingiskosninga 25.apríl 2009 og er kosið í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Á kjörskrá eru 42.
Karlar eru 24 og konur eru 18.
Á myndinni er Þórolfur Guðfinnsson-Guðmundur Þorsteinsson og Hrefna Þorvaldsdóttir,á myndina vantar formann Kjörnefndar Ingólf Benediktsson hann var við snjómokstur.