Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. febrúar 2007 Prenta

Komin nýr gámur á Kjörvogsrimann.

Ruslagámur rétt við Gjögur.
Ruslagámur rétt við Gjögur.
Nú á dögunum komst ruslabíllinn frá Sorpsamlagi Strandasýslu norður og tæmdi ruslagámana,enn allt var orðið fullt.
Einnig var komið með nýan gám í stað þess sem fauk á Kjörvogsrimanum í fárviðrinu á þorláksmessu og gjöreyðilagðist.
Gámar eru á eftirtöldum stöðum við Djúpavík á Gjögurssvæðinu(við Viganesafleggjara)í Trékyllisvík og í Norðurfirði.
Ekki tekst nú alltaf að losa gáma hér um hávedur enn það tókst núna og í fyrra enda snjólétt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
Vefumsjón