Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. október 2005
Prenta
Konur hér í Árneshreppi ætla að taka frí.
Konur hér í Árneshreppi ætla að gera sér glaðan dag á Kvennafrídagin 24 október og ætla að koma saman við barnaskólann á Finnbogastöðum um 14:00 og sammælast þar um bíla og fara til Hótel Djúpavíkur og gera sér þar glaðan dag fram eftir degi og jafnvel fram á kvöld.
Brottför frá Finnbogastaðaskóla verður kl 14:08.
Brottför frá Finnbogastaðaskóla verður kl 14:08.