Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. október 2005 Prenta

Konur hér í Árneshreppi ætla að taka frí.

Konur hér í Árneshreppi ætla að gera sér glaðan dag á Kvennafrídagin 24 október og ætla að koma saman við barnaskólann á Finnbogastöðum um 14:00 og sammælast þar um bíla og fara til Hótel Djúpavíkur og gera sér þar glaðan dag fram eftir degi og jafnvel fram á kvöld.
Brottför frá Finnbogastaðaskóla verður kl 14:08.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
Vefumsjón