Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. maí 2007 Prenta

Kór Átthagafélags Strandamanna.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélagsins mun halda vortónleika á sunnudaginn 13 mai í Árbæjarkirkju kl 16:00.
Þar syngur kórinn undir stjórn Krisztinu Szklenár.
Einnig munu koma fram bræðurnir frá Gili Gunnar og Sigmundur Jónssynir.
Píanóleikari á tónleikunum er Judith Þorbergsson.
Miðaverð er 1800,-kr fyrir fullorðna,enn frítt fyrir börn 14 ára og yngri.
Vonast kórinn eftir að sjá sem flesta á tónleikunum á sunnudaginn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
Vefumsjón