Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 8. júlí 2018 Prenta

Kosið í nefndir og ráð.

Hreppsnefnd Árneshrepps.
Hreppsnefnd Árneshrepps.

Hreppsnefndarfundur var haldinn í dag í hreppsnefnd Árneshrepps, sem var frestað fyrir helgi vegna heyanna. Kosið var í nefndir og ráð og fleira á þessum fundi.

6.fundur hreppsnefndar Árneshrepps haldinn sunnudaginn 8.júlí 2018 kl. 12:00 á skrifstofu hreppsins í Norðurfirði.

Mætt eru Arinbjörn Bernharðsson Norðurfirði, Björn Torfason Melum 1, Bjarnheiður J Fossdal Melum 1, Eva Sigurbjörnsdóttir Djúpavík og Úlfar Eyjólfsson Krossnesi sem fyrsti varamaður. Guðlaugur Ágússtson komst ekki til fundar.

Dagskrá; Kosning í nefndir, fulltrúa á Sambandsþing, fulltrúa á Fjórðungsþing.o.fl.Vegabætur á vegum hreppsins fyrir fé úr styrkvegasjóði á leiðinni Norðurfjörður-     Munaðarnes/Fell og í Kúvíkur.gr. í samþykktum varðandi þóknanir og rekstrarkostnað sveitarfélagsins.Útleiga og rekstur húseigna sveitarfélagsins.Fasteignagjöld ársins 2018, væntanlegar tekjur sveitarfélagsins.Brothættar byggðir, samningur á milli Byggðastofnunar, Vestfjarðastofu og Árneshrepps, samþykktur og undirritaður.Lögð fram drög að Samþykkt um stjórn Árneshrepps, kynning fyrir nýja hreppsnefndarmenn.

 Kosningar í nefndir og fulltrúar á þing.

Sjá nánar hér.6 fundur 2018.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Sirrý og Siggi.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
Vefumsjón