Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. mars 2008 Prenta

Kristján á Melum II sjötugur.

Kristján Albertsson.
Kristján Albertsson.
1 af 3
Kristján Albertsson á Melum 2 varð sjötugur þann 11 þessa mánaðar,og hélt stórveislu fyrir sveitunga sína í gærkvöld í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík.
Kristján er fæddur í Bæ í Trékyllisvík þann 11 mars 1938.
Kristján hóf búskap að Melum 2 árið 1968,og er því búin að vera bóndi þar i fjörutíu ár í vor.
Allir sveitungar Kristjáns komu í veisluna ungir sem aldnir og nokkrir úr Kaldrananeshreppi.Hér koma nokkrar myndir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
Vefumsjón