Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. mars 2008
Prenta
Kristján á Melum II sjötugur.
Kristján Albertsson á Melum 2 varð sjötugur þann 11 þessa mánaðar,og hélt stórveislu fyrir sveitunga sína í gærkvöld í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík.
Kristján er fæddur í Bæ í Trékyllisvík þann 11 mars 1938.
Kristján hóf búskap að Melum 2 árið 1968,og er því búin að vera bóndi þar i fjörutíu ár í vor.
Allir sveitungar Kristjáns komu í veisluna ungir sem aldnir og nokkrir úr Kaldrananeshreppi.Hér koma nokkrar myndir.
Kristján er fæddur í Bæ í Trékyllisvík þann 11 mars 1938.
Kristján hóf búskap að Melum 2 árið 1968,og er því búin að vera bóndi þar i fjörutíu ár í vor.
Allir sveitungar Kristjáns komu í veisluna ungir sem aldnir og nokkrir úr Kaldrananeshreppi.Hér koma nokkrar myndir.