Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. júní 2008 Prenta

Lambfé keyrt í sumarhaga.

Lambfé sleppt í Kúvíkurdal.
Lambfé sleppt í Kúvíkurdal.
Bændur hér í Árneshreppi hafa nú undanfarið verið að keyra lambfé í sumarhaga,margir fara með fé inn með Reykjarfirði og í Kjós og í Kúvíkurdal og jafnvel innfyrir Veiðileysu,bændur eru nú í gríð og erg að sleppa lambféinu í þessu góða veðri sem hefur verið að undanförnu.
Myndin sem er hér með er tekin í Kúvíkurdal við vegamótin þar sem keyrt er niðrað Kúvíkum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
Vefumsjón