Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. júní 2008
Prenta
Lambfé keyrt í sumarhaga.
Bændur hér í Árneshreppi hafa nú undanfarið verið að keyra lambfé í sumarhaga,margir fara með fé inn með Reykjarfirði og í Kjós og í Kúvíkurdal og jafnvel innfyrir Veiðileysu,bændur eru nú í gríð og erg að sleppa lambféinu í þessu góða veðri sem hefur verið að undanförnu.
Myndin sem er hér með er tekin í Kúvíkurdal við vegamótin þar sem keyrt er niðrað Kúvíkum.
Myndin sem er hér með er tekin í Kúvíkurdal við vegamótin þar sem keyrt er niðrað Kúvíkum.