Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. desember 2010 Prenta

Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag.

Kort Landhelgisgæslu frá því í dag.
Kort Landhelgisgæslu frá því í dag.

Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag. Næst landi var meginísinn á eftirfarandi stöðum eins og sjá má á myndinni hér til hægri.

 53 sjml VNV af Grímsey.  

 32 sjml NNV af Skagatá.

 32 sjml ANA af Hornbjargi

 25 sjml norður af Hornbjargi.

 20 sjml VNV af Straumnesi

 30 sjml VNV af Barða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
Vefumsjón