Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. mars 2005
Prenta
Landsins forni fjandi farin að sjást.
Þá er íshrafl farið að reka inn á Trékyllisvíkina og víðar dáldið íshrafl er utan við Munaðarnes í minni Íngólfsfjarðar engan ís hef ég séð í Reykjarfirði og á Gjögurssvæðinu ennþá enda skyggni mjög slæmt um 3 til 6 km.
Ég náði tveimur sæmilegum myndum af íshraflinu í Trékyllisvík og í Hvalvík.Settar líka í hafísmyndasafn.
Ég náði tveimur sæmilegum myndum af íshraflinu í Trékyllisvík og í Hvalvík.Settar líka í hafísmyndasafn.