Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. janúar 2015 Prenta

Leiðrétting vegna snjómoksturs.

Eins og fram kom hér á vef litlahjalla,um snjómokstur norður í Árneshrepp 20.janúar,var sagt að sveitarfélagið Árneshreppur hafi þurft að taka þátt í þeim snjómokstri,enn það er ekki rétt. Jón Hörður Elíasson rekstrarstjóri Vegagerðarinnar hafði samband við vefinn og bað um leiðréttingu vegna þessarar fréttar. Staðreyndin er að Árneshreppur þurfti ekki að taka þátt í kosnaði á þessum mokstri,og hefur ekki þurft þess við neinn mokstur norður undanfarin ár,allur mokstur er á kosnað Vegagerðarinnar. Nú er þetta leiðrétt hér með,og biður vefurinn afsökunar á þessari missögn. Rétt skal vera rétt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
Vefumsjón