Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. apríl 2012 Prenta

Léleg veiði og gæftaleysi.

Minni grásleppuveiði en í fyrra.
Minni grásleppuveiði en í fyrra.

Frekar léleg grásleppuveiði hefur verið hjá bátum sem róa frá Norðurfirði. „Að sögn Kristjáns Andra Guðjónssonar á bátnum Sörla ÍS-66,er þetta allavega helmingi minni veiði en á sama tíma og í fyrra,og gæftaleysið mikið". Sífelldar brælur hafa verið síðan bátar lögðu netin seinnihluta apríl fyrst stífar suðvestanáttir í byrjun maí og norðaustan hvassviðri um páskana með hauga sjó,þá komu nokkrir sæmilegir dagar,og núna eru búnar að vera nokkuð stífar norðaustanáttir frá sautjánda og lítið hægt að fara í net.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
Vefumsjón