Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. október 2009 Prenta

Líkamsárás með eggvopni.

Likamsárrás í morgun.
Likamsárrás í morgun.

Lögreglan á Vestfjörðum hefur til rannsóknar meinta líkamsárás gagnvart ungri stúlku, þar sem grunur leikur á að eggvopni hafi verið beitt.  Atvikið átti sér stað á Ísafirði á níunda tímanum í morgun og mun árásarþoli hafa hlotið minniháttar áverka.  Karlmaður um tvítugt var handtekinn vegna málsins og hefur hann verið yfirheyrður. Hann er einnig grunaður um eignaspjöll á bifreið brotaþola.  Málið telst upplýst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þórólfur Guðfinnsson.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
Vefumsjón