Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. nóvember 2011 Prenta

Líkar þetta og deila.

Litla-Ávík og Stróra-Ávík.Mynd Jóhann K.
Litla-Ávík og Stróra-Ávík.Mynd Jóhann K.

Nú er búið að setja inn á vefinn Litlahjalla fyrir þá sem eru á Facebook og viðkomandi líkar við frétt á vefnum (líkar þetta) og þeir sem vilja deila frétt, (deila á Facebook),reyndar hefur það verið hægt í talsverðan tíma. Lesendur smella á viðkomandi frétt og þá er þetta neðst við viðkomandi frétt líkar þetta og deila á Facebokk.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
Vefumsjón