Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. desember 2009 Prenta

Litlihjalli mikið lesin í nóvember.

Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.Frá Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann Kristjánsson.
Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.Frá Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann Kristjánsson.
Í mánuðinum sem var að líða hefur Litli-Hjalli aldrei verið lesin eins mikið í einum mánuði og þá.

Gestir voru yfir 15.000 það er sem stöldruðu við og skoðuðu fréttir og annað,hefur verið þetta frá sjö til níu þúsund á mánuði.Innlit voru yfir sjöþúsund og fimmhundruð,sem rétt litu inn.En flettingar voru yfir fjörutíu þúsund og sexhundruð,þar sem flett er og skoðað vel og staldrað við.

Það má segja að óvenju mikið var skrifað á vefinn í nóvember,og einnig var sett inn ein stór myndasyrpa,frá afmæli Margrétar Jónsdóttur og einnig voru settar inn fleiri myndir sem vefnum voru sendar.Einnig voru mikil skrif um netsambandsleysið og því tengdu,fólk vildi greinilega fylgjast með því.

Síðan var Litli-Hjalli settur á Facebook í byrjun mánaðar.

Vefurinn þakkar lesendum sínum sem venjulega kærlega fyrir góðar móttökur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Mundi í gatinu.
  • Djúpavíkurverksmiðjan-11-09-2002.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Svalahurð,18-11-08.
Vefumsjón