Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. desember 2005
Prenta
Litlu-Jólin.
Litlu-Jólin voru haldin í félagsheimilinu í Árnesi í kvöld.Kvennfélag Árneshrepps og Árneshreppur ásamt Finnbogastaðaskóla buðu hreppsbúum upp á jólahlaðborð.Nemendur skólans sáu um skemmtatriði,skólastjóri las Jólasögu.
Siðan var gengið í kringum jólatréið og þá komu jólasveinar í heimsókn.Að síðustu var farið í ýmsa leiki.
Siðan var gengið í kringum jólatréið og þá komu jólasveinar í heimsókn.Að síðustu var farið í ýmsa leiki.