Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. desember 2010 Prenta

Ljósmyndabók Hrafns til sölu í nokkrum verslunum.

Bær í Trérkyllisvík.Mynd úr bók Hrafns.
Bær í Trérkyllisvík.Mynd úr bók Hrafns.
Ljósmyndabók Hrafns Jökulssonar, Við ysta haf, er nú komin í kaupfélagið í Norðurfirði. Áhugasamir kaupendur annarsstaðar á landinu geta haft samband við Hrafn, eða nálgast hana í nokkrum bókabúðum í Reykjavík.
Bókin er nú til sölu í Iðu, Lækjargötu, og Eymundsson-verslunum í Austurstræti, Skólavörðustíg, Kringlunni og Smáralind.
Þá er hægt að hafa samband við Hrafn á Facebook-síðu hans og í síma 6950205 eða hrafnjokuls@hotmail.com
Í bókinni eru ljósmyndir sem Hrafn hefur tekið á síðustu þremur árum af mannlífi og náttúru í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
Vefumsjón