Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. júní 2012 Prenta

Ljósmyndasýning.

Gunnar Karl Gunnlaugsson.
Gunnar Karl Gunnlaugsson.

Gunnar Karl Gunnlaugsson opnar ljósmyndasýningu föstudaginn 15 júní á Kaffi Norðurfirði. Gunnar Karl er áhugaljósmyndari en áhuginn byrjaði á unglingsárum. Hann hefur sótt mörg námskeið í ljósmyndun í gegnum árin og haldið þrjár einkasýningar og eina samsýningu,31,maí 2012,með Soffíu Sæmundsdóttur listmálara. Uppáhalds viðfangsefni hans er birtan og náttúran í sínum skilningi. Gunnar er múrari að mennt og rekur byggingafyrirtækið Húsafl ásamt fjórum öðrum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
Vefumsjón