Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. júlí 2008 Prenta

Ljósmyndasýning í Kaffi Norðurfirði.

Hrafn við mynd úr saumaklúbb.
Hrafn við mynd úr saumaklúbb.
1 af 3

Ljósmyndasýning Hrafns Jökulssonar í Kaffi Norðurfirði.

Hrafn opnaði ljósmyndasýningu í gær í Kaffi Norðurfirði,myndirnar eru flestar af fólki og mannlífi hér í Árneshreppi og voru teknar síðastliðin vetur og fram til dagsins í dag.

Myndirnar eru allar mjög vel unnar,flestar í stærðunum A 4 og innrammaðar í viðarramma,myndirnar eru einnig til sölu.

Þetta mun vera fyrsta ljósmyndasýning sem sett er upp í Kaffi Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
Vefumsjón