Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. febrúar 2010 Prenta

Ljósmyndavefur Arnars Bergs Guðjónssonar.

Norðurfjörður séð til Austurs.
Norðurfjörður séð til Austurs.
1 af 3
Arnar B Guðjónsson sendi vefnum nokkrar myndir sem hann tók nú í janúar hér í Árneshreppi er hann var staddur hér ásamt bróður sínum Kristjáni Andra Guðjónssyni að undirbúa undir grásleppuveiðar í vor.En Kristján Andri ætlar að gera út á grásleppu frá Norðurfirði eins og nokkur undanfarin ár og verður Arnar með honum á Sörla ÍS 67.

Arnar er mikill áhugaljósmyndari og tekur frábærar myndir,og er kominn tengil hér á vefnum inná ljósmyndavef Arnars Bergs Guðjónssonar undir tenglar og þar undir ljósmyndavefir.

Nokkrar myndir eru hér með frá Arnari enn ljósmyndavefur hans er hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Pétur og Össur.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
Vefumsjón