Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. mars 2010 
			Prenta
		
				
	
	
	Loks flogið á Gjögur.
		
		Ekki hefur viðrað undanfarna daga til flugs til Gjögurs vegna Norðaustan eða Austan hvassviðra eða storms.
	
	
	
	
Ekkert hefur verið flogið til Gjögurs síðan á fimmtudaginn 18 mars,næsti áætlunardagur var á mánudaginn 22,enn ekki var hægt að fljúga þá vegna hvassviðris og ekki á þriðjudag og í gær.
Nú í dag var orðin hægari vindur og tókst Flugfélaginu Ernum að fljúga til Gjögurs,enn vika er síðan flogið var síðast.
Viku póstur kom og aðrar vörur og frægt.
 
 
		




