Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. febrúar 2011 Prenta

Loks flogið á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Loks tókst að fljúga á Gjögur í dag en ekki hefur verið hægt að fljúga þangað fyrr í vikunni vegna veðurs,síðast var flogið þangað fimmtudaginn 27 janúar.

Þannig að nú kom viku póstur,vörur komu í Kaupfélagið og farþegar komu að sunnan.

Þannig nú ætti fólk að hafa nóg að lesa yfir komandi helgi.

Vegur var mokaður frá Gjögri og til Norðurfjarðar,ófært er til Djúpavíkur og suðurúr.

Sæmilegasta veður var í dag skýjað og hægur vindur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
Vefumsjón