Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. desember 2009 Prenta

Mikil snjókoma var í gær.

Frá Litlu-Ávík.Myndasafn.
Frá Litlu-Ávík.Myndasafn.
Það snjóaði aldeilis í gærdag frá því snemma um morguninn og framundir nónleytið.

Úrkoman mældist 29,0 mm eftir níu tíma,en sólarhringsúrkoman var í gær 37,0 mm,og þurfti veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík að mæla úrkomu tvisvar yfir daginn,því uppúr hádegi var úrkomamælibrúsinn orðin yfirfullur frá því klukkan níu um morguninn,og síðan var mælt aftur kl 18:00.

Þetta snjóaði allt í hægum vindi.

Veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík man ekki eftir að hafa þurft að mæla úrkomu tvisvar yfir daginn síðan veðurathugun hófst í Litlu-Ávík í september 1995.

Snjódýpt í morgun var 48 cm í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
Vefumsjón