Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. maí 2011 Prenta

Mikil úrkoma eftir nóttina.

Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Mikið hefur rignt í nótt og í morgun og enn rignir mikið.

Úrkoman mældist 34,0 mm á veðurstöðinni í Litlu-Ávík frá kl.18:00 í gær og til kl.09:00 í morgun.

Mun þetta vera næstmesta úrkoma sem mælst hefur þar eftir 15 tíma,síðan mælingar hófust þar 1995.

Og var þetta næstmesta úrkoma sem mældist á landinu í nótt en mest var hún í Vík í Mýrdal 36,9 mm.

Jörð er á floti og margir nýir lækir myndast.

Það mun draga úr úrkomu í dag eftir veðurspá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
Vefumsjón