Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 16. júlí 2018 Prenta

Mikil úrkoma síðustu daga.

Allar lækjarsprænur beljandi.
Allar lækjarsprænur beljandi.
1 af 3

Gífurleg úrkoma hefur verið á Ströndum undanfarna daga. Úrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er komin í 64,0 mm frá föstudeginum 13 til klukkan 09:00 í morgun. Heildarúrkoman í júlí í fyrra var 49,7 mm.

Í gær voru lækir beljandi sem sjást yfirleitt ekki nema á haustin. Nú er aðeins farið að sjatna þótt tún séu viða á floti enn. Myndirnar sem fylgja hér með voru teknar í gær um hálf fimm.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
Vefumsjón