Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 28. júlí 2012 Prenta

Mikill hiti í dag.

Litla-Ávík.
Litla-Ávík.

Það hlýnaði heldur betur í dag á Ströndum fyrir hádegið þegar gerði Suðvestan golu og síðan stinningsgolu og léttskýjuðu veðri aðeins háský á lofti. Hitinn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór í 20,0 stig,þetta mun vera mesti hiti sem mælst hefur sem af er sumri á veðurstöðinni,lágmarkshiti síðastliðna nótt fór neðri 6,9 stig. Á morgun og næstu daga kólnar síðan og spáð er einhverri úrkomu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Svalahurð,18-11-08.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón