Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. mars 2007 Prenta

Mokað til Djúpavíkur.

Nú er verið að moka til Djúpavíkur frá Gjögri,og er það lángt komið.Ekki verður mokað innúr í bili.
Nú er raunverulega ekkert ferðaveður orðið sunnan stormur 22 til 24 m/s,þar sem fært er hér innansveitar er hálka víðast hvar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
Vefumsjón