Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. júlí 2004 Prenta

Morgunblaðið segir upp fréttariturum.

Morgunblaðið hefur nú sagt upp fjölda starfsmanna og þar á meðal mörgum fréttariturum í dreifbýlinu þar á meðal mér,ég er búin að vera fréttaritari fyrir Morgunblaðið frá árinu 1996 og verið duglegur að senda fréttir.Enn mest er sagt upp fréttariturum í fámennustu byggðalögunum sem mér finnst kjánalegt.Mér finnst Morgunblaðið ekki verða það landsbyggðablað á eftir sem ég hef talið það vera og þeir sjálfir á blaðinu hafa haldið fram,að byrta ekki fréttir úr fámennum sveitum eða byggðarlögum.Ég óska Morgunblaðinu alls hins besta í framtíðinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Allt sett í stóra holu.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
Vefumsjón