Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. júlí 2017 Prenta

Mugison í Fjárhúsunum hjá Ferðafélaginu.

Mugison verður með tónleika í kvöld í Ferðafélagsfjárhúsunum.
Mugison verður með tónleika í kvöld í Ferðafélagsfjárhúsunum.

Það verða tónleikar með Mugison í kvöld sunnudaginn 2. júlí í skála Ferðafélags Íslands í Norðurfirði, eða Valgeirsstöðum, í svonefndum Fjárhúsum, sem búið er að breyta í stóran sal. Tónleikarnir áttu að vera á Kaffi Norðurfirði, en aðstaðan þar var ekki talin nógu stór. En hinsvegar munu þær Sara og Lovísa á Kaffi Norðurfirði sjá um allar veitingar í Fjárhúsunum. Fjörið hefst kl. 21:00 og miðaverðið á tónleikana er kr. 2.500. kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Langa súlan á leið upp.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
Vefumsjón