Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. júlí 2014
Prenta
Myndbönd af aurskriðunni í gær.
Myndbönd af skriðuföllunum í Árnesfjalli sem Indriði Freyr Indriðason tók í gær og lét vefnum í té. Kona Indriða er ættuð frá Víganesi hér í sveit og þau dvelja þar einmitt þessa dagana,og komust ekki lönd hné strönd í Hvalvíkinni í gær frekar en aðrir. Vefurinn þakkar Indriða innilega fyrir. Og DV vistaði á Tubo,og einnig fékk DV myndir frá litlahjalla.
Myndband: Indriði Freyr Indriðason
Myndband: Indriði Freyr Indriðason