Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. september 2005
Prenta
Myndir af framkvæmdum á Naustvíkurskörðum.
Eins og ég skrifaði fyrir nokkru um styrkingu staura og línu á Naustvíkuskörðum sendi Eysteinn Gunnarsson starfsmaður Orkbúsins myndir sem hann tók af framkvæmdum,og sést þar vel mismunurinn á nýju og gömlu staurunum og línunum einnig eru eingangrar af extra stærð.
Heimsíðan þakkar Eysteini fyrir myndirnar.
Heimsíðan þakkar Eysteini fyrir myndirnar.