| mánudagurinn 23. nóvember 2009
Prenta
Myndir frá Gjögri
Rúnar Sörensen sendi okkur þessar fallegu myndir frá Gjögri. Rúnar, sem er giftur Guðrúnu Karlsdóttur frá Gjögri, er dyggur lesandi Litla-Hjalla og kveðst oft líta við á síðunni okkar.
Við þökkum Rúnari kærlega fyrir myndirnar og hvetjum lesendur til að senda okkur góðar myndir sem þeir eiga í fórum sínum.
Ekki væri síður fróðlegt að fá myndir frá liðinni tíð í Árneshreppi til birtingar.
Hægt er að senda myndir á póstfangið hrafnjokuls@hotmail.com
Við þökkum Rúnari kærlega fyrir myndirnar og hvetjum lesendur til að senda okkur góðar myndir sem þeir eiga í fórum sínum.
Ekki væri síður fróðlegt að fá myndir frá liðinni tíð í Árneshreppi til birtingar.
Hægt er að senda myndir á póstfangið hrafnjokuls@hotmail.com