Fleiri fréttir

| mánudagurinn 23. nóvember 2009 Prenta

Myndir frá Gjögri

1 af 3
Rúnar Sörensen sendi okkur þessar fallegu myndir frá Gjögri. Rúnar, sem er giftur Guðrúnu Karlsdóttur frá Gjögri, er dyggur lesandi Litla-Hjalla og kveðst oft líta við á síðunni okkar.

Við þökkum Rúnari kærlega fyrir myndirnar og hvetjum lesendur til að senda okkur góðar myndir sem þeir eiga í fórum  sínum.

Ekki væri síður fróðlegt að fá myndir frá liðinni tíð í Árneshreppi til birtingar.

Hægt er að senda myndir á póstfangið hrafnjokuls@hotmail.com

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Allt sett í stóra holu.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
Vefumsjón