Fleiri fréttir

| fimmtudagurinn 26. nóvember 2009 Prenta

Myndir frá Skúla Alexenderssyni

Brúin á Hvalá. Matthías Pétursson frá Reykjarfirði sem styður sig við brúarhandriðið.
Brúin á Hvalá. Matthías Pétursson frá Reykjarfirði sem styður sig við brúarhandriðið.
1 af 6
Skúli Alexandersson hefur sent Litla-Hjalla nokkrar skínandi góðar ljósmyndir, sem teknar voru í Ófeigsfirði. Hann þakkar Jóni Guðbirni jafnframt fyrir dugnað við að flytja fréttir úr sveitinni okkar, og segir: "Ég er eins og fleiri fyrverandi Árneshreppsbúar áhugasamur og hefi gaman af fréttum úr ættarbyggðinni og skoða vefinn þinn oft."

Skúli fæddist í Reykjafirði 9. september 1926, ólst upp hér í sveitinni og hefur ávallt haldið sterkum tengslum við Árneshrepp. Hann var alþingismaður 1979-1991 og æviágrip hans má lesa á vef Alþingis, með því að smella hér.

Litli-Hjalli þakkar Skúla kærlega fyrir myndirnar og hvetur fleiri lesendur til að senda ljósmyndir, gamlar eða nýjar, á póstfangið hrafnjokuls@hotmail.com.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Spýtan og súlan eftir.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
Vefumsjón