Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. desember 2010 Prenta

Nánar um hafískönnunina í gær.

Radsjármynd með upplýsingum um ískönnunarflug LHG í gær.
Radsjármynd með upplýsingum um ískönnunarflug LHG í gær.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands hefur nú merkt inn á radsjármynd stöðuna eftir ískönnunarflugið í gær,en hún var með í flugi Landhelgisgæslunnar.

Kortið á að skýra sig nokkuð sjálft,mikið var um nýmyndun á ís sem merkt er með bláum stjörnum.

Einnig eru borgarísjakarnir merktir inn og hæð þeirra,þá er miðað við hæð yfir sjávarmáli.

Ekkert bendir til þess að ísinn sé  kominn austur fyrir 21°V.

Það má segja að þetta sé samanburður á upplýsingum frá LHG og radsjármynd á sama tíma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Allt sett í stóra holu.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
Vefumsjón