Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. júní 2019 Prenta

Nanna systir.

Mjög skemmtilegt leikrit.
Mjög skemmtilegt leikrit.
1 af 2

Leikfélag Hólmavíkur sýndi í kvöld í Félagsheimilinu í Trékyllisvík, leikritið Nanna systir. Vel var mætt á sýninguna miðað við fólksfjölda í hreppnum. Góður rómur var gerður að sýningunni. Leikfélagið er búið að sýna leikritið víða um land og var þetta lokasýningin.

Leikarar eru tíu; fimm konur og fimm karlar. Sumir þeirra eru gamalreynd og aðrir eru að stíga sín fyrstu skref á leiksviði með Leikfélagi Hólmavíkur. Sögusvið Nönnu systur er samkomuhús í íslensku sjávarþorpi árið 1996. Þar stendur til að setja upp söngleik um Fjalla-Eyvind. Óvæntar heimsóknir og uppákomur setja þó strik í reikninginn. Það gengur á ýmsu og útkoman er vægast sagt skrautleg.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón