Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 7. ágúst 2004
Prenta
Neysluvatn af skornum skammti.
Í þessum miklu þurrviðri undanfarið hefur borið á vatnsskorti eða litlu neysluvatni sumstaðar á bæjum og sumarhúsum.Vatn þraut alveg í sumarhúsi á Gjögri og á Eyri í Íngólfsfyrði og hér í Litlu-Ávík er það mjög lítið rétt dugar til uppvöskunar og hreinlætisaðstöðu,enn höfum sloppið við að ná í vatn í ána ennþá enn Ávikuráin hefur sjaldan sést svo lítil.