Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 7. ágúst 2004 Prenta

Neysluvatn af skornum skammti.

Ávíkuráin mjög lítil.
Ávíkuráin mjög lítil.
Í þessum miklu þurrviðri undanfarið hefur borið á vatnsskorti eða litlu neysluvatni sumstaðar á bæjum og sumarhúsum.Vatn þraut alveg í sumarhúsi á Gjögri og á Eyri í Íngólfsfyrði og hér í Litlu-Ávík er það mjög lítið rétt dugar til uppvöskunar og hreinlætisaðstöðu,enn höfum sloppið við að ná í vatn í ána ennþá enn Ávikuráin hefur sjaldan sést svo lítil.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
Vefumsjón