Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. janúar 2015 Prenta

Norðan stormur í nótt.

Vindaspá frá VÍ á miðnætti.
Vindaspá frá VÍ á miðnætti.

Veðurstofa Íslands spáir norðan stormi í nótt með talsverðri snjókomu. Annars er veðurspáin þessi fyrir Strandir og Norðurland vestra: Gengur í norðaustan 10-18 með snjókomu í dag, en talsvert hægari til landsins. Norðaustan 18-23 í nótt og snjókoma eða él, hvassast á annesjum, en heldur hægari og úrkomuminna seint á morgun. Frost 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjóinn.

Norðanáttin gengur hratt niður á föstudag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Dregið upp.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
Vefumsjón