Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. apríl 2013 Prenta

Norðurljós í Guðríðarkirkju.

Kvennakórinn Norðurljós.
Kvennakórinn Norðurljós.
Kvennakórinn Norðurljós heldur tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti laugardaginn 6. apríl næstkomandi og hefjast þeir klukkan 18.00. Hólmvíska söngdívan Heiða Ólafs kemur fram með kórnum og undirleikarar verða Kjartan Valdemarsson og Gunnlaugur Bjarnason og stjórnandi kórsins verður Sigríður Óladóttir. Miðaverð 2.000.kr fyrir fullorðna og 1.000.kr fyrir börn og er tekið við greiðslukortum. Allir Strandamenn sem staddir verða syðra og á höfuðborgarsvæðinu og aðrir unnendur kórsöngs eru hvattir til að  mæta á tónleikana í Guðríðarkirkju á laugardaginn 6. apríl næstkomandi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Húsið fellt.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
Vefumsjón