Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. febrúar 2008
Prenta
Nú er allt orðið hvítt aftur.
Nú hefur kólnað í veðri og komið föl yfir allt,jörð á láglendi var orðin mikið til auð nema í lautum árfarvegum og undir bökkum þar sem mynduðust skaflar í skafrenningnum í dagin.
Nú er framtíðar spáin upp á umhleypinga með frosti og hita á víxl.
Nú er framtíðar spáin upp á umhleypinga með frosti og hita á víxl.