Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. júní 2022 Prenta

Ný hreppsnefnd kom saman í dag.

Ný hreppsnrefnd Árneshrepps.
Ný hreppsnrefnd Árneshrepps.
1 af 2

Hreppsnefndarfundur var haldinn í dag í hreppsnefnd Árneshrepps, Fyrsti fundur nýrrar hreppsnefndar .Kosið var í nefndir og ráð og fleira á þessum fundi. Eva Sigurbjörnsdóttir verður áfram oddviti sveitarstjórnar. Aðrir í hreppsnefnd eru Bjarnheiður Júlía Fossdal, Delphine Briois, Arinbjörn Bernhardsson og Úlfar Eyálfsson. Delphine og Úlfar eru ný í hreppsnefnd.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
Vefumsjón