Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. júní 2022
Prenta
Ný hreppsnefnd kom saman í dag.
Hreppsnefndarfundur var haldinn í dag í hreppsnefnd Árneshrepps, Fyrsti fundur nýrrar hreppsnefndar .Kosið var í nefndir og ráð og fleira á þessum fundi. Eva Sigurbjörnsdóttir verður áfram oddviti sveitarstjórnar. Aðrir í hreppsnefnd eru Bjarnheiður Júlía Fossdal, Delphine Briois, Arinbjörn Bernhardsson og Úlfar Eyálfsson. Delphine og Úlfar eru ný í hreppsnefnd.