Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. júlí 2008 Prenta

Ný undirsíða Aðsendar greinar.

Reykjaneshyrna.
Reykjaneshyrna.

Nú er komin ný undirsíða hér til vinstri sem er fyrir aðsendar greinar,undirritaður reið á vaðið með grein sem birtist í Gagnvegi í sumar.

Ætlast er til að þessi skrif tengist Árneshreppi eða byggðarlaginu tengt.

Þið góðir lesendur sendið í tölvupósti helst í viðhengi greinina sem þið viljið birta og mynd af viðkomandi á netföngin:

jonvedur@simnet.is eða á

hrafnjokuls@hotmail.com

Síðan verður þetta sett inn undir aðsendar greinar.Gjörið svo vel.

Jón Guðbjörn.

 

 

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
Vefumsjón