Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. júní 2008
Prenta
Ný undirsíða um veðuryfirlit.
Hér til vinstri er komin ný undirsíða um veðurupplýsingar fyrir hvern mánuð sem tekin er saman af Jóni G Guðjónssyni veðureftirlitsmanni í Litlu-Ávík mánaðarlega.
Er þetta gert til að betra sé fyrir lesendur að fylgjast með veðrinu fyrir hvern mánuð fyrir sig,svo ekki þurfi að leita lángt aftur í féttasíðunni,vonandi verður þetta betra fyrir þá sem vilja fylgjast með mánaðarskírslum um veður frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Eftir er að bæta við veðuryfirliti frá 2007 sem kemur inn fljótlega.