Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. janúar 2012 Prenta

Nýmyndun á hafís og kaldur sjór.

Mikil nýmyndun er á hafís.
Mikil nýmyndun er á hafís.
1 af 2

Á ratsjármynd frá kl. 22:32  í gærkvöldi sýnir hellings nýmyndun hafíss fyrir norðan. Ratsjármyndin nær ekki langt í vestur en sýnir svæðið út af Húnaflóa nokkuð vel. Það er einhver hafís í þessu en sennilega mjög gisinn.  Á MODIS mynd frá því fyrr í gær eða  kl:13:04 ,á henni sést kaldi sjórinn sem sveigir fyrir Hornstrandir. Þetta kemur fram á nýjustu athugun frá  Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Suðri í miklum ís á austurleið.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Spýtan og súlan eftir.
Vefumsjón