Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. febrúar 2014 Prenta

Nýr fréttamaður við Litlahjalla.

Selma Margrét Sverrisdóttir.
Selma Margrét Sverrisdóttir.

Nýr fréttamaður, Selma Margrét Sverrisdóttir 23 ára málfræðinemi í Háskóla Íslands. Hún lauk stúdentsprófi frá Borgarholtsskóla þann 19. maí 2012. Stundar nú nám í Háskólanum og vinnur með skóla við að selja bækur í Griffli. Finnst gaman að skrifa og stefnir á blaða- og eða fréttamennsku í framtíðinni. Hún er staðsett í Reykjavík og verður með sína fyrstu frétt hér á vefnum á morgun. Netfang hennar er selma@litlihjalli.is Lára Ómarsdóttir fréttamaður á RÚV kynnti Selmu fyrir umsjónarmanni vefsins. Eins og að venju eru öll fréttaskrif á vefinn launalaus. Umsjónarmaður Litlahjalla bíður Selmu velkomna til starfa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón