Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. júní 2008
Prenta
Nýr liðsmaður vefsins Litlahjalla.
Fréttavefurinn Litlahjalli hefur fengið nýjan liðsmann til að skrifa fréttir á www.litlahjalli.it.is og er það hinn kunni rithöfundur og skákmaður Hrafn Jökulsson sem býr nú hér í Árneshreppi og mun skrifa fréttir á móti Jóni G Guðjónssyni og ef Jón fer í frí.
Netfang Hrafns Jökulssonar er hrafnjökuls@hotmail.com og símin er 4514026,eins er netfangið hans og sími skrifað hér á síðunni Um vefinn.
Jón G Guðjónsson segir þetta ólaunað starf eins og öll vinna við að koma fréttum á síðuna og mikin feng að fá Hrafn til að vera fréttaritara við síðuna og skrifa á síðuna.
Vefsíðan Litlihjalli bíður Hrafn velkomin.