Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. nóvember 2012 Prenta

Nýr yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum.

Hlynur Hafberg Snorrason.Nýr yfirlögregluþjónn.
Hlynur Hafberg Snorrason.Nýr yfirlögregluþjónn.
1 af 2
Í fyrradag urðu ákveðin tímamót hjá lögreglunni á Vestfjörðum þegar Önundur Jónsson lét af störfum yfirlögregluþjóns fyrir aldurs sakir en Önundur var skipaður yfirlögregluþjónn á Ísafirði árið 1993. Önundur var farsæll í starfi og sýndu samstarfsmenn honum tilhlýðilega virðingu á kveðjustund. Við starfi hans tekur Hlynur Hafberg Snorrason sem um árabil hefur veitt rannsóknardeild lögreglunnar á Vestfjörðum forstöðu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Seljanes-06-08-2008.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
Vefumsjón