Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. desember 2007
Prenta
Nýtt þak komið á fjárhúsin á Melum.
Þá er nýtt þak komið á fjárhúsin á Melum I það kláraðist seinni partin í dag.
Eftir er að einangra í loftið,það verður gert seinna í vetur.
Að sögn Björns bónda Torfasonar verður féið sett inn þar aftur á morgun,enn féinu var komið fyrir í fjárhúsunum á prestsetrinu í Árnesi eftir fokið og meðan á viðgerð stóð.
Eftir er að einangra í loftið,það verður gert seinna í vetur.
Að sögn Björns bónda Torfasonar verður féið sett inn þar aftur á morgun,enn féinu var komið fyrir í fjárhúsunum á prestsetrinu í Árnesi eftir fokið og meðan á viðgerð stóð.