Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. desember 2005 Prenta

Ófært í Árneshrepp.

Ófært er nú orðið aftur hingað norður í Árneshrepp,því til lítis var þessi snjómoksur í gær sem allir vissu nema höfuðpaurarnir hjá Vegagerðinni.Lítið snjóaði í nótt enn mikill skafrenningur var.
Þungfært ef ekki ófært er víðast hvar innansveitar,Enn á mánudag er mokstursdagur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
Vefumsjón