Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007
Prenta
Ófært orðið í Árneshrepp.
Nú eru vegagerðarmenn búnir að skoða vegin norður Bala og norður í Árneshrepp.
Nú um hádeigið er vegurin norður talin ófær alveg,og eingin ætti að reyna að fara norðurfyrir Bjarnarfjörð.
Innansveitar í Árneshreppi er þæfingur enn ófært til Djúpavíkur.
Nú hér við sjóin er bullandi snjókoma og skyggni um hálfur kílómetri og hiti um o stigið.
Nú um hádeigið er vegurin norður talin ófær alveg,og eingin ætti að reyna að fara norðurfyrir Bjarnarfjörð.
Innansveitar í Árneshreppi er þæfingur enn ófært til Djúpavíkur.
Nú hér við sjóin er bullandi snjókoma og skyggni um hálfur kílómetri og hiti um o stigið.