Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. júlí 2017 Prenta

Ófreskja í fjörunni.

Dýrið er með langan hala.
Dýrið er með langan hala.
1 af 7

Þær systur Sigríður og Dísa Gunnarsdætur frá Eyri við Ingólfsfjörð komu að máli við fréttamann Litlahjalla, og komu með myndir af einhverri skepnu sem er í fjörunni við gömlu bryggjurnar þar. Þær hafa hvorki net hné símasamband á Eyri þar sem þær dveljast mikið á sumrin. Þetta virðist vera einhver hvalategund, en með mjög langan hala. Þær systur tóku þessar myndir og systurdóttir þeirra Erla Ósk Ásgeirsdóttir. Myndirnar tala sínu máli, og gott væri að einhver gæti sagt um hverslags skepna þetta er.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Fell-06-07-2004.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
Vefumsjón