Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. janúar 2007
Prenta
Opið norður í Árneshrepp.
Í morgun var byrjað að opna vegin norður í Árneshrepp,og er það fyrsti mokstur á þessu ári enn jeppafært var um áramótin enn lokaðist síðan alveg fljótlega eða um 4 janúar.
Mokað var með tveim tækjum norðanmeigin frá og veghefli sunnan frá.
Tækin mættust síðan um miðjan dag við Djúpavík,enn þá áttu tækin eftir að moka útaf ruðningum.
Að sögn Jóns Harðar Elíassonar rekstrarstjóra Vegagerðarinnar á Hólmavík var ekki um mikinn snjó að ræða enn allnokkur snjóflóð eða 8 voru á Kjörvogshlíðinni og eitt stórt í Kaldbaksvíkurkleyf.
Ekki erum við í Árneshreppi vanir því að mokað sé og vegi höldnum opnum hingað yfir veturin enn í fyrra var vegagerðin nokkuð dugleg að moka norður enda þá snjólétt.
Enn ætli að æðstu menn séu að muna lokssins eftir því að hér lifir fólk sem hefur kosningarétt?.
Mokað var með tveim tækjum norðanmeigin frá og veghefli sunnan frá.
Tækin mættust síðan um miðjan dag við Djúpavík,enn þá áttu tækin eftir að moka útaf ruðningum.
Að sögn Jóns Harðar Elíassonar rekstrarstjóra Vegagerðarinnar á Hólmavík var ekki um mikinn snjó að ræða enn allnokkur snjóflóð eða 8 voru á Kjörvogshlíðinni og eitt stórt í Kaldbaksvíkurkleyf.
Ekki erum við í Árneshreppi vanir því að mokað sé og vegi höldnum opnum hingað yfir veturin enn í fyrra var vegagerðin nokkuð dugleg að moka norður enda þá snjólétt.
Enn ætli að æðstu menn séu að muna lokssins eftir því að hér lifir fólk sem hefur kosningarétt?.